Nóg um að vera í dag

6.Júní'15 | 10:15

Óskar, Gylfi og Birgir halda sjómannadaginn hátíðlegann.

Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í Eyjum í dag. Dagskrá sjómannahelgarinnar heldur áfram og í dag er m.a dorgveiðikeppni, crossFit mót, sjómannafjör á Vigtartorgi auk þess sem Askja er með bílasýningu. Dagskrá dagsins er sem hér segir:

LAUGARDAGUR 6. júní

 

10.30   Dorgveiðikeppni Sjóve og Jötuns á Nausthamarsbryggju. Vegleg verðlaun,

             stærsti fiskur, flestir fiskar og.fl..

11.30  CrossFit mót í Skvísusundi Skemmtilegt mót á vegum CrossFit Eyjar

13.00   Sjómannafjör á Vigtartorgi

             Séra Guðmundur Örn Jónsson  blessar daginn.

             Kappróður, koddaslagur, sjóhlaup. Halli Geir stendur fyrir keppni í sjómanni. Þeir

             sem vinna kallinn fá vegleg verðlaun.

             Ribsafari býður ódýrar ferðir. Björgó verður með opið í klifurvegginn.

             Hoppukastalar. Leikfélagið verður á staðnum. Popp og flos sala.

             Drullusokkar verða með opið í hverfinu við Skipasand og sýna fáka sína

19.30   Höllin Hátíðarsamkoma Sjómannadagsráðs og Hallarinnar.

20.00   Hátíðarkvöldverður að hætti Einsa Kalda.

             Sjóaramyndir á tjaldinu frá Óskari Pétri.

             Veislustjóri Logi Bergmann

             Jogvan Hansen

             Sigga Beinteins

             Magnús og Ívar – úr Ísland got talent     

             Addi Johnsen kveikir í liðinu fyrir ballið

             Hljómsveitin Dans á Rósum skemmtir og spilar á balli og án efa koma Jogvan

             og co við sögu þar líka.

             Háaloftið verður opið með allkonar tilboð og kósýheit.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.