Sjómannahelgin:

Dagskráin hefst í dag

4.Júní'15 | 03:13

Að venju verður nóg um að vera um þegar sjómenn halda uppá daginn sinn. Sjómannadagurinn sjálfur er að venju á sunnudaginn en dagskráin hefst engu að síður í dag og nær til næstu fjögurra daga. Dagskráin er sem hér segir:

FIMMTUDAGUR 4. júní

 

13:00   Drullusokkar með skoðunardag hjá Frumherja í Skátaheimilinu, pylsur á  grillinu

22.00  Árni Johnsen og félagar í Akóges, margir góðir gestir, Pálmi Gunn, Maggi Eiríks,

            ásamt þeim sem detta inn um dyrnar. Hljóðfæri á staðnum.

 

FÖSTUDAGUR 5. júní

 

08.00  Opna SjóÍs golfmótið. Skráning í síma 481-2363 golf@eyjar.is eða hog@isfelag.is

             Starfmannafélag Ísfélags Vestmannaeyja sér um mótið. Vegleg verðlaun.

             Í fyrra voru um 100 keppendur svo skráið ykkur snemma.

15.00  Knattspyrnumót áhafna. Raggi Togari er yfirdómari í hjólastólnum, allsráður og

             allsgáður. Sími 865-1895. Engin rauð spjöld á þessu ári

             Sími 865-1895

16.30  Einarsstofa í Safnahúsi Myndlistarsýning Jóný Hjörleifs. Opið alla helgina

17.00  Myndlistarsýning Viðars Breiðfjörð á 900 Grillhús. Opið alla helgina

18.00  Bikarkeppni kvenna ÍBV - HK/Víkingur á Hásteinsvelli

22.00  Skonrokk í boði Tyrkja-Guddu í Höllinni til heiðurs sjómönnum og fjölskyldum    

             þeirra.  Öll bestu 80´s lögin tekin fyrir. Húsið opnar kl. 21.00

 

LAUGARDAGUR 6. júní

 

10.30   Dorgveiðikeppni Sjóve og Jötuns á Nausthamarsbryggju. Vegleg verðlaun,

             stærsti fiskur, flestir fiskar og.fl..

11.30  CrossFit mót í Skvísusundi Skemmtilegt mót á vegum CrossFit Eyjar

13.00   Sjómannafjör á Vigtartorgi

             Séra Guðmundur Örn Jónsson  blessar daginn.

             Kappróður, koddaslagur, sjóhlaup. Halli Geir stendur fyrir keppni í sjómanni. Þeir

             sem vinna kallinn fá vegleg verðlaun.

             Ribsafari býður ódýrar ferðir. Björgó verður með opið í klifurvegginn.

             Hoppukastalar. Leikfélagið verður á staðnum. Popp og flos sala.

             Drullusokkar verða með opið í hverfinu við Skipasand og sýna fáka sína

19.30   Höllin Hátíðarsamkoma Sjómannadagsráðs og Hallarinnar.

20.00   Hátíðarkvöldverður að hætti Einsa Kalda, sjá matseðil.

             Sjóaramyndir á tjaldinu frá Óskari Pétri.

             Veislustjóri Logi Bergmann

             Jogvan Hansen

             Sigga Beinteins

             Magnús og Ívar – úr Ísland got talent     

             Addi Johnsen kveikir í liðinu fyrir ballið

             Hljómsveitin Dans á Rósum skemmtir og spilar á balli og án efa koma Jogvan

             og co við sögu þar líka.

             Háaloftið verður opið með allkonar tilboð og kósýheit.

             Borðapantanir í mat og ball hjá Dadda sími 896-6818 og daddi.hem@gmail.com  

 

SUNNUDAGUR 7. júní

 

10.00  Fánar dregnir að húni

13.00  Sjómannamessa í Landakirkju. Sr. Guðmundur Örn Jónsson predikar og þjónar

             fyrir altari.

             Eftir messu. Minningarathöfn við minnisvarða hrapaðra og drukknaðra.

             Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur nokkur lög.

             Blómsveigur lagður að minnisvarðanum.

             Snorri Óskarsson stjórnar athöfninni.

15.00  Hátíðardagskrá á Stakkó

             Lúðrasveit Vestmannaeyja undir stjórn Jarls Sigurgeirssonar.

             Heiðraðir aldnir sægarpar. Snorri Óskarsson. 

             Frumraun Karlakórs Vestmannaeyja. Kórinn flytur nokkur lög undir stjórn Þórhalls

             Barðasonar

             Ræðumaður Sjómannadagsins 2015 er Ingibjörg Bryngeirsdóttir.

             Verðlaunaafhending

             Leikfélagið, Fimleikafélagið Rán, hoppukastalar, björgunarbátar, popp og flos.

 

Myndlistarfélag Vestmannaeyja

             Sölusýning í KFUM húsinu. Opnar með kaffi og kruðiríi kl. 13.00 á laugardaginn

             6. júní. Rikki kokkur verður í anddyrinu með sýningu og sögur.

             Opið frá 13.00 á Sjómannadaginn.

 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fjölskylda óskar eftir gistiaðstöðu á Þjóðhátíð

13.Júní'19

Fjögurra manna fjölskylda með djúpar Eyjarætur óskar eftir gistiaðstöðu frá fimmtudegi til mánudags á Þjóðhátíð. Um er að ræða hjón með tvö ung börn. Nánari upplýsingar hjá Þórlindi í síma 822 8968.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.