Píratar stærstir í Suðurkjördæmi

2.Júní'15 | 11:50

Píratar bæta enn við sig fylgi í könnunum og mælast nú með meira fylgi en stjórnarflokkarnir samanlagt í nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Gallup mældi fylgi við flokka frá 30. apríl til 28. maí.

Suðurkjördæmi - Píratar stærstir

Píratar mælast með 34,2% en fylgi Sjálfstæðisflokks mælist 26,1%. Fylgi Framsóknarflokksins mælist 11,8%, Samfylkingarinnar 8,2%, Vinstri grænna 7,4% og fylgi Bjartrar framtíðar 6%.

Skipting þingmanna yrði þannig að Píratar fengju 4 kjördæmakjörna menn, Sjálfstæðisflokkurinn 3, Framsóknarflokkurinn 1 og Samfylkingin 1.

 

Nánar má lesa um könnunina hér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.