Afmæli:

100 ára kosningaréttur kvenna

30.Maí'15 | 13:34

Þann 19. júní næstkomandi verður því fagnað um land allt að 100 ár eru liðin frá því að konur fengu fyrst kosningarétt á Íslandi. Af því tilefni skipar Vestmannaeyjabær vinnuhóp sem skila á tillögum varðandi skipulagningu afmælisins hér í Eyjum.

Í hópnum sitja Hildur Sólveig Sigurðardóttir forseti bæjarstjórnar og bæjarfulltrúarnir Birna Þórsdóttir og Jóhanna Ýr Jónsdóttir. Skal hópurinn skila tillögum til bæjarráðs um hvernig 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna verður minnst í sveitarfélaginu.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is