Eimskipsmótaröðin:

36 holur leiknar í Eyjum á morgun

28.Maí'15 | 10:38

Leiknar verða 36 holur á fyrsta keppnisdeginum á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni sem hefst á föstudaginn 29. maí, hér í Eyjum. Stefnt er að því að þriðji hringurinn verði leikinn laugardaginn 30. maí og verður ræst út frá kl. 6.00 þann dag.

Þetta er gert vegna óhagstæðrar veðurspár fyrir laugardaginn. 44 eru skráðir til leiks í karlaflokki en 18 í kvennaflokki.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is