Framkvæmdir að hefjast við nýja Bónusverslun

23.Maí'15 | 13:11

Í gær var tekin fyrsta skóflustungan fyrir nýja verslun Bónus í Eyjum. Byggingin mun rísa á Miðstrætinu og fengust öll tilskilin leyfi fyrr í vikunni hjá bæjaryfirvöldum. Það var framherji ÍBV, Jonathan Glenn sem fékk þann heiður að taka fyrstu skóflustunguna.

Verslunin verður 1209 fermetrar að stærð og til að fólk geri sér betur grein fyrir stærð verslunarinnar má sjá loftmynd af húsinu hér.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér að neðan eru einnig myndir frá athöfninni þegar skóflustungan var tekin.

 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is