Enn fjölgar íbúum - komnir yfir 4300

22.Maí'15 | 19:37
Ellidi_ibuar4302

Mynd: Facebooksíða Elliða Vignissonar

Elliði Vign­is­son, bæj­ar­stjóri Vest­manna­eyja, grein­ir frá því á Face­book-síðu sinni í dag að Vest­manna­ey­ing­ar séu nú orðnir 4302 og er það í fyrsta skiptið frá ár­inu 2003 sem íbúa­fjöld­inn nær yfir 4300.

Á vefsíðunni Heima­slóð.is má sjá lista yfir þró­un­ina yfir íbúa á eyj­unni frá upp­hafi. Flest­ir voru íbú­arn­ir í Vest­manna­eyj­um árið 1971 þegar þeir voru 5231. Fækkaði þá íbú­um niður í um 4300 árið 1974 áður en fjöld­inn náði aft­ur há­marki árið 1991 þegar íbú­arn­ir voru 4923. Þró­un­in sner­ist aft­ur við og náði lág­marki 2006 þegar þeir voru um 4100.

 

Mbl.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.