Enn fjölgar íbúum - komnir yfir 4300

22.Maí'15 | 19:37
Ellidi_ibuar4302

Mynd: Facebooksíða Elliða Vignissonar

Elliði Vign­is­son, bæj­ar­stjóri Vest­manna­eyja, grein­ir frá því á Face­book-síðu sinni í dag að Vest­manna­ey­ing­ar séu nú orðnir 4302 og er það í fyrsta skiptið frá ár­inu 2003 sem íbúa­fjöld­inn nær yfir 4300.

Á vefsíðunni Heima­slóð.is má sjá lista yfir þró­un­ina yfir íbúa á eyj­unni frá upp­hafi. Flest­ir voru íbú­arn­ir í Vest­manna­eyj­um árið 1971 þegar þeir voru 5231. Fækkaði þá íbú­um niður í um 4300 árið 1974 áður en fjöld­inn náði aft­ur há­marki árið 1991 þegar íbú­arn­ir voru 4923. Þró­un­in sner­ist aft­ur við og náði lág­marki 2006 þegar þeir voru um 4100.

 

Mbl.is

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.