Kvennalið ÍBV gerir samninga

17.Maí'15 | 09:49

Í gær skrifaði kvennalið ÍBV undir þrjá samninga annarsvegar við tvo unga leikmenn og hinsvegar gerði félagið samning við Sonju Ruiz sem  verður sjúkranuddari liðsins.

Leikmennirnir eru Svava Tara Ólafsdóttir sem hóf mjög ung að spila fyrir meistaraflokk félagsins en Svava Tara afrekaði það að fara alla leið í undanúrslit Evrópumóts landsliða með U-17 ára liði Íslands á sínum tíma.  Hinn leikmaðurinn er Tanja Rut Jónsdóttir sem nú ber fyrirliðaband 2.flokks félagsins og hefur leikið nokkra leiki með meistaraflokki félagsins.

 

ibvsport.is greindi frá.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is