Ný almannavarnanefnd skipuð

15.Maí'15 | 10:42

Vestmannaeyjabær

Samkvæmt 9.gr. laga um almanavarnanefndir þá skipar sveitarstjórn starfsmenn almannavarnanefnda, ákveður fjölda nefndarmanna greiðir kostnað af störfum þeirra. Á fundi bæjarstjórnar var samþykkt ný skipun nefndarinnar.
 

Almannavarnanefnd er skipuð eftirtöldum aðilum:

Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri (skylduseta skv. lögum)

Elliði Vignisson, bæjarstjóri
Ólafur Þór Snorrason, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs.
Ragnar Baldvinsson, slökkviliðsstjóri
Hjörtur Kristjánsson, læknir
Adolf Þór Þórsson, Björgunarfélagi Vestmannaeyja
Sigurður Þ. Jónsson, Björgunarfélagi Vestmannaeyja

Starfsmaður nefndarinnar er Jóhannes Ólafsson, yfirlögregluþjónn.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is