ÍBV vill fá að selja bjór

15.Maí'15 | 16:01

Á síðasta fundi bæjarráðs var til umsagnar erindi frá Sýslumanninum í Vestmannaeyjum fyrir ÍBV íþróttafélag vegna rekstrar- og veitingaleyfis í Týsheimilinu. Samkvæmt heimildum Eyjar.net er um að ræða sölu á bjór í félagsheimili ÍBV í tengslum við kappleiki meistaraflokks karla.

Afgreiðsla bæjarráðs á málinu var á eftirfarandi leið:

Bæjarráð vinnur samkvæmt forvarnarstefnu Vestmannaeyjabæjar og hún heimilar ekki áfengisnotkun í stofnunum sveitarfélagsins. ÍBV hefur húsnæðið til afnota frá maí til september og gerir bæjarráð ekki athugasemdir við veitingaleyfið svo fremi sem aðrir sem um málið fjalla geri það ekki heldur.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.