Fréttatilkynning:

Aðalfundur Skóræktarfélagsins í kvöld

12.Maí'15 | 06:54

Í tilefni 15 ára afmælis Skógræktarfélags Vestmannaeyja og aðalfundar sem haldinn verður í Arnardrangi kl 20.00, þriðjudaginn 12.mai ætlar Kristinn Þorsteinsson, garðyrkjufræðingur að halda fróðlegan fyrirlestur um það sem hann kallar Vorverkin í garðinum.

Á þessu ári á Skógræktarfélag Vestmannaeyja 15 ára afmæli og á fundinum verður þeim tímamótum gerð skil og í fundarlok verður boðið uppá skógarkaffi að hætti skógarmanna. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir bæði félagar og aðrir sem áhuga hafa á görðum, trjárækt  og gróðri.   

Stjórn Skógræktarfélags Vestmannaeyja.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is