Herjólfur til Þorlákshafnar

4.Maí'15 | 07:02

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar fyrri ferð í dag. Brottför frá Vestmannaeyjum 08:30 og kl. 11:45 frá Þorlákshöfn. Ófært er til Landeyjahafnar vegna ölduhæðar sem var 2,7m kl 06:00 í morgun.

Þar sem ljóst er að ekki verður siglt til Landeyjahafnar fyrr en í fyrsta lagi 14:30 eins og áður var tilkynnt vegna flóðastöðu siglum við strax til Þorlákshafnar en stefnum á Landeyjahöfn í seinni ferðum dagsins.

Nánar um siglingar um kl. 13.00 í dag, segir í tilkynningu frá Herjólfi.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.