Auglýst eftir útibússtjóra

4.Maí'15 | 17:04

Landsbankinn auglýsir nú eftir útibússtjóra í Vestmannaeyjum. Starfsmaðurinn á að hafa yfirumsjón með öllum rekstri nýs útibús sem varð til eftir að Fjármálaeftirlitið (FME) heimilaði í lok mars samruna Landsbankans og Sparisjóðs Vestmannaeyja.

Hafsteinn Gunnarsson var ráðinn sparisjóðsstjóri SV í desember í fyrra en hann hafði þá starfað sem forstöðumaður bókhalds og innra eftirlits sparisjóðsins. Hann var valinn úr hópi níu umsækjenda og tók við af Ólafi Elíssyni sem lét af störfum í haust eftir fimmtán ár hjá sparisjóðinum.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.