Jónasi Fr. falið vinna að lögfræðilegt mat
30.Apríl'15 | 15:19Vestmannaeyjabær hefur, ásamt öðrum fyrrverandi stofnfjáreigendum í Sparisjóði Vestmannaeyja, ráðið Jónas Fr. Jónsson, lögmann og fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins, til að gæta hagsmuna sinna gagnvart sjóðnum.
Vestmannaeyjabær hefur meðal annars falið Jónasi Fr. að vinna lögfræðilegt mat á „framgöngu ríkisaðila“ í tengslum við atriði sem koma fram í minnisblaði Elliða Vignissonar bæjarstjóra, sem fjallar um þá stöðu sem leiddi til „þess að Sparisjóður Vestmannaeyja var á þvingaðan máta sameinaður við Landsbankann.“
Kjarninn greindi frá.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.