Styrkur til bygginga fjölmiðlaaðstöðu á Hásteinsvelli

28.Apríl'15 | 06:34

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 17. apríl síðastliðinn úthlutun úr Mannvirkjasjóði KSÍ. Alls var úthlutað til 19 verkefna, samtals 82 milljónum króna en 21 umsókn barst. 

ÍBV íþróttafélag fékk styrk að upphæð 1.000.000 kr til byggingar fjölmiðlaaðstöðu við Hásteinsvöll sem verið hefur ábótavant til lengri tíma við völlinn.

Sjóðnum er ætlað að styðja við nýframkvæmdir knattspyrnumannvirkja til þess að skapa iðkendum, stjórnendum, áhorfendum og öðrum sem besta aðstöðu.

Nánar má lesa um úthlutunina hér.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.