Naut í flagi

27.Apríl'15 | 08:35

Heldur daprast minnisvarðar Kristjáns L. Möller. Fyrrverandi samgönguráðherra er orðinn dýrasti ráðherra sögunnar. Fyrst var það Landeyjahöfn og síðan eru það Vaðlaheiðargöng.

Í hvort tveggja var ráðizt af offorsi og óforsjálni, sem einkennir einbeitta kjördæmapotara. Bara drífa í þessu, hugsaði kratinn eins og hann væri Framsókn. „Árangur áfram, ekkert stopp“ var slagorð Framsóknar, en fleiri hafa reynzt kræfir. Á Landeyjasandi er dælt og dælt og ekkert lagast. Og í Vaðlaheiði verður dælt og dælt og ekkert lagast. Fleiri komu að ruglinu en Kristján einn, en ráðherra dæmist til að vera persónugervingur „nauts í flagi“.

 

Jonas.is

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.