Gleðilegt sumar

23.Apríl'15 | 07:59

Eyjar.net óskar lesendum gleðilegs sumars. Að venju er sumarkomu fagnað í Eyjum og er dagskráin sem hér segir.

Dagskrá:
 
Einarsstofa

Kl. 11.00 Bæjarlistarmaður Vestmannaeyja 2015 valinn. Skólalúðrasveitin flytur vel valin lög.

Kl. 13.00-15.00 Bók Íslands, sagnaarfurinn í nútímanum. Erindi flytja Vésteinn Ólason (Eddukvæðin og hetjurnar), Einar Kárason (Að kljást við klassíkina) og Guðni Ágústsson (Ástríða til sagnaarfsins).

 

Eldheimar

Kl. 20.00 Tónleikar með Rúnari Kristni Rúnarssyni stórsöngvara. Undirleikari verður Steinunn Birna Ragnarsdóttir tónlistarstjóri Hörpunnar.

Vestmannaeyjabær býður bæjarbúum frítt í sundlaugina og frítt á öll söfn bæjarins í tilefni sumardagsins fyrsta.

Opið í Sagnheimum og Sæheimum frá 13.00-16.00 og í Eldheimum frá 13.00-17.00. Opið er í sundlauginni frá 09.00-17.00.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.