Umhverfis-og skipulagsráð:

Áhyggjur af gróðureyðingu á Heimaey

14.Apríl'15 | 06:47
IMG_0450

Mynd: Gunnar Ingi

Umhverfis-og skipulagsráð fór í vettvangsferð um Heimaey í gær þar sem skoðuð voru helstu staðir sem hafa orðið fyrir náttúrulegu raski. Ráðið lýsir yfir áhyggjum af gróðureyðingu á Heimaey sökum veðurfars.

Ljóst er að ákveðin svæði eru illa farin og þarfnast séstakra aðgerða svo koma megi í veg fyrir frekari skemmdir. Starfsmenn Vestmannaeyjabæjar hafa undanfarin sumur unnið að úrbótum en nú er ljóst að fleiri aðilar þurfa að koma að verkinu, ss. Landgræðslan, félagasamtök og aðrir áhugasamir hópar.

Ráðið felur starfsmönnum sviðsins að gera áætlun um aðgerðir og útvega tilskilin leyfi yfirvalda til að grípa til þeirra aðgerða sem þurfa þykir. Þá hvetur ráðið Eyjamenn til að ganga um af virðingu við náttúruna og forðast allt óþarfa rask.
 

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.