Áhlaupið á sjóðinn kom í veg fyrir lengri frest

FME hefði mögulega veitt stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja lengri frest ef áhlaupið á sjóðinn hefði ekki átt sér stað

8.Apríl'15 | 07:45
unnur_fme

Unnur Gunnarsdóttir.

Fjármálaeftirlitið (FME) hefði mögulega veitt stjórnendum Sparisjóðs Vestmannaeyja (SV) lengri frest til að koma eiginfjárgrunni sparisjóðsins í lögbundið horf ef viðskiptavinir hans hefðu ekki hafið áhlaupið sem rýrði laust fé sjóðsins um helming.

Eftirlit FME með fjármálafyrirtækjum á stærð við Sparisjóð Vestmannaeyja er ekki jafn „nákvæmt“ og þegar um er að ræða stærri „kerfislega mikilvægari fyrirtæki“. Þetta segir Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri FME, og þvertekur fyrir að fall SV sé til marks um að stofnunin hafi brugðist eftirlitsskyldu sinni.

 

DV greinir frá málinu - nánar má lesa um málið í DV í dag.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.