Aðalfundur Jötuns

3.Apríl'15 | 11:31
þorsteinn_ingi_2

Þorsteinn Ingi

Á morgun klukkan 17 verður aðalfundur sjómannafélagsins Jötuns. Fundurinn verður í Alþyðuhúsinu og mun Valmundur Vamundsson hætta sem formaður þar sem hann er tekinn við sem formaður Sjómannasambands Íslands.

Stjórn og trúnaðarráð Jötuns stillir upp lista til aðalfundar. Samkvæmt honum verður Þorsteinn Ingi Guðmundsson formaður til næstu tveggja ára. Hann var lengi varaformaður Jötuns og er í núverandi varastjórn. Þorsteinn Ingi var lengi vélstjóri á Ísleifi og frystitogaranum Vestmannaey. Hann býr í Hafnarfirði og mun flytja til Eyja.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.