Eyjamenn opna nýja vefsíðu - Grindavik.net

- Byggt á sama grunni og Eyjar.net

23.Mars'15 | 08:52

Í gær opnaði nýr fréttavefur í Grindavík. Það eru Eyjamennirnir Páll Þorbjörnsson og Viktor Scheving Ingvarsson sem standa að síðunni og verða ritstjórar. Grunnur síðunnar er fenginn hjá Eyjar.net og það er Eyjafyrirtækið Smartmedia sem hýsir síðuna og hannar.

 

Viktor sagði í samtali við Eyjar.net að þeir félagar hafi rætt þetta í töluverðan tíma, sér í lagi þar sem ekki var síða sem þjónustaði Grindavík eingöngu, heldur öllu Reykjanesinu. Hann sagði vel hafa gengið að fá fólk til að aðstoða við þetta verkefni og fyndi hann fyrir áhuga í bæjarfélaginu fyrir þessu verkefni. 

 

Hér má skoða Grindavik.net.

 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.