Húsafriðunarsjóður:

Styrkur til þriggja mannvirkja í Eyjum

19.Mars'15 | 09:06

Landakirkja fékk styrk úr sjóðnum

Minjastofnun Íslands hefur úthlutað styrkjum úr húsafriðunarsjóði fyrir árið 2015. Tilgangur styrkveitinga úr sjóðnum er að tryggja viðhald og endurbætur á friðlýstum og friðuðum húsum og mannvirkjum.

Einnig er heimilt að veita úr sjóðnum styrki til viðhalds eða endurbóta annarra mannvirkja að því gefnu að þau hafi menningarsögulegt, vísindalegt eða listrænt gildi, segir í rglum um sjóðinn.

Fjöldi umsókna var 309, en fjöldi veittra styrkja er 224. Af þeim 224 sem fengu styrk eru þrjú mannvirki í Vestmannaeyjum.

Þau eru: Landakirkja sem fékk 650.000,-. Breiðholt - Vestmannabraut 52, sem fékk  400.000,- og Hóll - Miðstræti 5a, sem einnig fékk styrk að upphæð  400.000,-

         

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.