Fréttatilkynning:

Prófun vegna hönnunar á nýrri ferju

27.Febrúar'15 | 16:28

Á morgun, laugardag mun Herjólfur taka þátt í prófunum sem eru hluti undirbúningi fyrir líkanaprófun vegna hönnunar á nýrri Vestmannaeyjaferju. Þetta mun fara þannig fram að Herjófur siglir frá Eyjum skv. áætlun 15:30 og sigla í áttina að Landeyjahöfn og ákveðnar prófanir gerðar á siglingu.

Þetta mun lengja siglinguna til Þorlákshafnar um 30-40 mínútur.

Þeir farþegar sem þessi óska geta fengið án endurgjalds klefa um borð eins og rými leyfir og svo kojur í almenningi ef fleiri verða um borð en klefarrými leyfir. Nú eru um 20 farþegar skráðir í þessa ferð, segir í tilkynningu frá Herjólfi.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.