Fréttatilkynning:

Eimskip býður í Herjólf á morgun

Bikarinn til Eyja!

27.Febrúar'15 | 22:34
IBV-Fram_Hvitu_riddararnir

Búast má við mikilli stemningu á úrslitaleiknum

HERJÓLFUR / EIMSKIP bjóða Eyjafólki með Herjólfi í fyrramálið frá Eyjum kl. 8:00 á bikarúrslitaleikinn og til Eyja aftur annað kvöld með DOLLUNA kl. 19:15 eins og rými í Herjólfi leyfir.

Mikilvægt er að sá sem fer síðastur um borð muni að slökkva ljósin í bænum.

ÁFRAM ÍBV

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is