Heilbrigðisstofnunin:

Ómskoðun aftur í boði í Eyjum

25.Febrúar'15 | 13:40

Ómskoðanir á meðgöngu verða nú aftur framkvæmdar á Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum. Nokkuð er síðan að boðið hefur verið upp á þessa þjónustu hér - með tilheyrandi óþægindum og kostnaði fyrir verðandi foreldra sem hafa þurft að sækja þjónustuna uppá land.

Það er Sigurlinn Sváfnisdóttir ljósmóðir við HSU Selfossi sem að mun hafa umsjón með þessu eins og þörf er á. Þetta kemur fram á vefsíðu Heilbrigðisstofnunarinnar. Boðið verður upp á snemmsónar, 20 vikna sónar og vaxtarsónar.

Góð tíðindi frá Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.