Fríða Hrönn fær útgáfusamning

10.Febrúar'15 | 06:18
Frida_utgafusamningur

Hildur Hermóðsdóttir eigandi Sölku forlags ásamt Fríðu Hrönn

Fríða Hrönn Halldórsdóttir hefur fengið útgáfusamning á bók sinni ,,Í dag". Það er bókaútgáfan Salka sem ætlar að gefa út. Að sögn Fríðu er svokallað vinnuferli í gangi núna, sem þó er langt komið og er stefnan sett á að það klárist þann 10.mars n.k.

,,Nú er hönnuður að vinna með bókina og þetta er allt í vinnslu".

En hvað kom til?

,,Þegar ég var búin með öll eintökin mín þá voru aðilar sem vildu nokkur eintök hér og þar. Ég vissi ekki alveg hvað ég átti að gera, þannig ég hafði samband við Sölku og þær höfðu áhuga á að gefa hana út" sagði Fríða Hrönn að endingu.

 

Elítusíða Fríðu Hrannar.

 

 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.