Tasiilaq í vandræðum í höfninni

9.Febrúar'15 | 09:17

Tasiilaq, sem áður hét Guðmundur Ve slitnaði í morgunn frá bryggju að aftan og lokaði hann innsta hluta hafnarinnar um tíma. Skipið fór alveg að Jóni Vídalín sem liggur sunnan megin í höfninni. 

Ekki varð tjón og var áhöfnin ræst út, til að keyra skipið aftur að bryggju, að sögn hafnarvarðar Vestmannaeyjahafnar.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.