Kristján í konuríki!

Konurnar að taka yfir atvinnulífið í Eyjum?

9.Febrúar'15 | 08:59

Kristján Óskarsson hefur haft áhyggjur af því að kvennfólk sé að taka atvinnulífið í Eyjum yfir. Hann hefur máli sínu til stuðnings tekið saman lista yfir fyrirtæki sem stjórnað er af konum í Eyjum. Af listanum að dæma, sem ekki er tæmandi má sjá að Kristján hefur nokkuð til síns máls.

Ekki fylgir sögunni hvort Stjána þyki þetta góð eða slæm þróun. Hér má sjá listann góða:


Konur farnar að taka yfir Vestmannaeyjabæ

1 Dúddý Miðbæ
2 Bára  skóbúðin
3 Erla  Eymundsson
4 Sigurlaug Subway
5 Bergklind BK gler
6 Guðbjörg Karlsdóttir TM
7 Helga Dís Vosbúð
8 Anna Dóra Hressó
9 Jóna Guðjóns. Hannyrðabúð
10 Guðmunda Hjörleifs Volare
11 Hafdís Dízó
12 Sigurlína og Smári Straumur.
13 Símonía Helga Toppurinn
14 Tóta Húsasmiðjan
15 Margrét  Fiskasafnið
16 Lára Garaðdóttir Stjórnsýsluhús
17 Lára  Sýslumaður
18 Páley Lögreglustjóri
19 María Péturs. Bland.is í Eyjum
20 Sigþóra Guðmundsdóttir Féló
21 Vala Jóns. Aróma
22 Sísí Garðars Vínbúðin
23 Erna Sævalds Póley
24 Bertha Johnsen Salka
25 Bára Magnúsdóttir Skóbúðin
26 Karen Ólafsdóttir Active
27 Kona Útgerðin
28 Linda  Smart Antons
29 Rakel 66 norður
30 Gréta  Eyjavík
31 Gunnhildur Flamingo
32 Fjóla  joy
33 Helga  Vinaminni
34 Sonja Ruiz Snyrithofið
35 Adda og Maggi Hótel Vestmannaeyjar
36 Þórdís Úlfarsdóttir Íslandsbanki
37 Jóna Jóseps. KPMG
38 Inga Guðgeirsd. Múlamagasín
39 Hólmfríður Sigurpálsdóttir Tyrkja galarý
40 Díljá Magnúsdóttir Pósturinn
41 Unnur Sigmarsd. STAFEY
42 Ásta Gunnars VR
43 Kona Fit
44 Svana Skýlinu
45 Ása Jóhannesdóttir Hárgreiðslustofa
46 Sigrún Litla skvísubúðin.
47 Helga Ólafs Sóli
48 Emma Vídó Kirkjugerði
49 Lea Oddsdóttir Hraunhúðir
50 Kristín Ellertsd. 5 áradeild
51 Herdís Sjúkrahús
52 Guðbjörg Matthíasdóttir Ísfélag
53 Aldís Kaffi Varmó
54 Rannveig Gísla Prentsmiðjan Eyrún
55 Helga Kristín Framhaldsskólin
56 Kristín Jóhannsdóttir Eldheimar
57 Sigríður Inga Sigga Inga
58 Jóna Sigga Grímur kokkur
59 Inga Andersen Frár VE 78
     
     
60 Hafdís Kristjánsdóttir Heilsudekur
61 Jenný´s Við hliðina á Krónunni
62 Mæja P Hárgreiðslustofa
63 Verslun 10 - 11 Kona
64 Jóhanna + eiginmaður 900 Grillhús
65 Svava Gistiheimili
66 Árný Heiðarsdóttir Gistiheimili Árnýar
67 Berglind og Siggi Gott
68 Dóra Gunnarsdóttir IBV
69 Valgerður Guðjónsdóttir Viska
70 Kona Heilsueyjan
71 Steinunn Hermansdóttir Styrtistofan Hofið
72 Ágústa Guðnad. Snyrtistofa Ágústu.
73 Sæunn +maður Fiskibarinn
74 Slippurinn Slippurinn 
75 Anna Svala Svölukot

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is