Eftirlitsdómarinn svipti Hvíta Riddaranum gjallarhorninu

9.Febrúar'15 | 06:24

Hvítu riddararnir stuðningsmannasveit ÍBV liðsins hefur fyrir löngu sýnt það í verki að þeir eru ómetanlegir þegar á þarf að halda. Þeir hafa gegnum tíðina sýnt afskaplega skemmtileg tilþrif í stúkunni og eru t.d ófeimnir við að rífa sig úr að ofan og sveifla treyjum sínum.

Stuðningsmannasveitin hefur einnig notast við gjallarhorn í stúkunni svona til að koma skilaboðum sínum aleiðis til bæði síns liðs og andstæðinganna.

Í 8 liða úrslitum Coca Cola bikarsins í Vestmannaeyjum þar sem Afturelding var í heimsókn þótti eftirlitsdómara leiksins þó nóg um það sem kom út úr gjallarahorninu og stöðvaði leikinn meðan hann gerði hornið upptækt. Það gerði þó lítið annað en að kveikja endanlega í stúkunni og héldu heimamenn áfram stuðningi sínum með enn meiri krafti.

Leikurinn endaði með sigri ÍBV 25-23 og eru strákarnir komnir í undanúrslit Coca-cola bikarkeppninnar.

 

Fimmeinn.is greindi frá.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.