Níu börn fæddust í Eyjum í fyrra

28.Janúar'15 | 16:14

Árið 2014 komu 57 nýir Eyjamenn í heiminn. Aðeins 9 af þessum 57 nýburum fæddust þó í Eyjum sökum stöðunnar á Heilbrigðisstofnuninni. Það fylgir því töluverður kostnaður fyrir verðandi foreldra að þurfa að vera fjarri heimahögum vegna þessa svo dögum skipti, svo ekki sé talað um óþægindin sem þessu fylgir.
 

Ef þessi fæðingarfjöldi er settur í samanburð við síðastliðin ár má sjá að færri fæðingar voru í fyrra miðað við árið þar á undan en þá fæddust 66 börn búsett í Eyjum. Ef árið 2012 er hinsvegar skoðað má sjá að það ár voru einungis 35 fæðingar í heildina.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.