Þrjár Eyjastelpur í U-17

19.Janúar'15 | 11:06

Valinn hefur verið æfingahópur U-17 ára landsliðs kvenna sem mun keppa fyrir Íslands hönd í undankeppni EM sem haldin verður í Færeyjum 13.-15.mars. Í hópnum eru þrjár stúlkur frá Eyjum. Þær Ásta Björt Júlíusdóttir, Þóra Guðný Arnarsdóttir og Sandra Erlingsdóttir en hún leikur með Hypo NÖ.

Þjálfarar eru Halldór Stefán Haraldsson og Jón Gunnlaugur Viggósson sem einnig þjálfar hjá ÍBV.

Hópurinn er eftirfarandi:

Alexandra Diljá Birkisdóttir Valur
Andrea Jacobsen Fjölnir
Ásta Björt Júlíusdóttir ÍBV
Ástríður Glódís Gísladóttir Fylkir
Berglind Benediktsdóttir Fjölnir
Elín Helga Lárudóttir Grótta
Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir Fram
Elva Arinbjarnar HK
Eyrún Ósk Hjartardóttir Fylkir
Helena Ósk Kristjánsdóttir Fjölnir
Karen Tinna Demian ÍR
Kristín Arndís Ólafsdóttir Valur
Lovísa Thompson Grótta
Mariam Eradze AS Cannes
Ragnhildur Edda Þórðardóttir HK
Sandra Erlingsdóttir Hypo NÖ
Selma Jóhannsdóttir Grótta
Sunna Guðrún Pétursdóttir KA/Þór
Þóra Guðný Arnarsdóttir ÍBV
Þórunn Sigurbjörnsdóttir KA/Þór

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Bók Bjarna í Bónus

2.Desember'19

Nú er hægt að kaupa bók Bjarna Jónassonar „Að duga eða drepast” í Bónus, Vestmannaeyjum. Að duga eða drepast lýsir lífshlaupi Bjarna Jónassonar, flugmanns og útvarpsstjóra í Vestmannaeyjum.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.