Dagbók lögreglunnar:

Missti stjórn á ökutækinu sökum hálku

19.Janúar'15 | 17:19

Lögreglan.

Eftir nokkuð annasamar vikur í byrjun árs var síðasta vika með rólegra móti hjá lögreglu. Skemmtanahald helgarinnar fór fram með ágætum og lítið um útköll á öldurhús bæjarins. Eitthvað var þó, að vanda, um að aðstoða þyrfti fólk vegna hinna ýmsu atvika sem upp komu í tengslum við skemmtanahald þess.

Eitt umferðaróhapp var tilkynnt lögreglu í liðinni viku án þess þó að um slys á fólki hafi verið um að ræða. Óhappið átti sér stað á gatnamótum Kirkjuvegar og Skólavegar en ökumaður bifreiðar sem ekið var eftir Kirkjuvegi missti stjórn á akstrinum sökum hálku með þeim afleiðingum að bifreiðin sem hann ók lenti á kyrrstæðri bifreið sem var á gatnamótunum.  Önnur bifreiðin var óökufær eftir áreksturinn og var flutt í burtu með kranabifreið. 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.