Íþróttamaður ársins kjörinn á morgun

14.Janúar'15 | 09:22

Íþróttamaður ársins kjörinn

Á morgun klukkan 20.00 verður íþróttamaður Vestmannaeyja kjörinn. Einnig verður íþróttamaður æskunnar valinn. Þá munu öll félög innan bandalagsins tilkynna sinn iþróttamann eins og undanfarin ár og aðrar heiðranir verða einnig á dagsskrá.

Athygli skal vakin á samkoman verður í Höllinni, ekki í íþróttamiðstöðinni - líkt og undanfarin ár.

 

 

 

Hér má sjá lista yfir 10 síðustu verðlaunahafa:

    2004    Margrét Viðarsdóttir, knattspyrnukona
    2005    Örlygur Helgi  Grímsson, kylfingur
    2006    Sæþór Ólafur Pétursson, hnefaleikamaður
    2007    Sigurður Bragason, handknattleiksmaður
    2008    Andri Ólafsson, knattspyrnumaður
    2009    Þórhildur Ólafsdóttir, knattspyrnukona
    2010    Þórarinn Ingi Valdimarsson, knattspyrnumaður
    2011    Tryggvi Guðmundsson, knattspyrnumaður
    2012    Elísa Viðarsdóttir, knattspyrnukona
    2013    Theodór Sigurbjörnsson, handknattleiksmaður
 

Íþróttamaður æskunnar:

         2004    Tanja Björg Sigurjónsdóttir, fimleikakona
         2005    Ester Óskarsdóttir, handknattleikskona
         2006    Kristrún  Hlynsdóttir, fimleikakona
         2007    Arnór Eyvar Ólafsson, knattspyrnumaður
         2008    Hallgrímur Júlíusson, golfari
         2009    Sigríður Lára Garðarsdóttir, knattspyrnu- og handknattleikskona og golfari
         2010    Óskar Elías Zoega Óskarsson, knattspyrnumaður
         2011    Svava Tara Ólafsdóttir, knattspyrnukona
         2012     Gunnar Karl Haraldsson, bocciamaður
         2013     Díana Dögg Magnúsdóttir,  handknattleiks- og knattspyrnukona
 

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.