Bergur Elías ráðinn framkvæmdastjóri SSNV

23.Desember'14 | 12:34

Bergur Elías

Bergur Elías Ágústsson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra. Bergur Elías hefur síðastliðin átta ár starfað sem bæjarstjóri í Norðurþingi en var áður bæjarstjóri í Vestmannaeyjum.

 Hann hefur gegnt fjölda trúnaðarstarfa á vettvangi sveitarfélaga og var um tíma formaður Eyþings, samtaka sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslu.

Bergur Elías er 51 árs , fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum, og er menntaður í hagfræði frá Sjávarútvegsháskólanum í Tromsö í Noregi.

 

Rúv greindi frá.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.