Viltu hafa áhrif:

8,3 milljónum úthlutað

7.Desember'14 | 10:46

Körfuknattleiksdeild ÍBV fékk hæsta styrkinn

Í október auglýsti Vestmannaeyjabær eftir umsóknum í tengslum við íbúalýðræðis verkefnið „Viltu hafa áhrif“. Alls bárust 19 slík erindi og ábendingar. 7 þeirra voru samþykkt og til þeirra varið 8.330.000.

 

 

Þau verkefni sem hljóta styrk voru:

 

Verkefni

Ábyrgða aðili

Lýsing

Styrkur

1

Þrettándi

ÍBV íþróttafélag

Beðið er um uppreikning á framlagi til Þrettánda frá 2008

                          306.000    

2

Leiklistastarf fatlaðra

Gleðigjafar/Alma Eðvaldsdóttir

Óskað er eftir styrk til að setja upp leikverk hjá "Gleðigjöfunum" sem er félag fatlaðra.

                       700.000    

3

Setja upp körfuboltavöll

KKD ÍBV/Sæþór Orri

Setja upp einn almennilegan körfuboltavöll í góðu skjóli með góðum körfum .

2.500.000 

4

Rekstur Skátafélagsins Faxa

Faxi/Frosti Gísla

Óskað eftir samstarfssamningi við Vestmannaeyjabæ  til þriggja ára.

                       324.000

5

Viðhald og endurgerð á húsnæði KFUM&K

Guðmundur Örn og Gísli Stefánsson

Ráðast þarf í miklar endurbætur á húsnæði KFUM&K.  Sótt er erum styrk til að mæta hluta þess kostnaðar.

                       1.500.000    

6

Uppbygging á Stjörnu- og norðurljósaskoðunarstöð í Vestmannaeyjum.

 

Sótt er um styrk til að mæta hluta af kostnaði við að koma upp aðstöðu til stjörnu- og norðurljósaskoðunar í Vestmannaeyjum.

                       2.000.000    

7

Lagfæringar á lyftingaaðstöðu fyrir knattspyrnumenn í Týssheimili

Jan Jeffs og Þórhildur Ólafsdóttir / ÍBV knattspyrna

Taka líkamsræktarsal í Týssheimili í gegn þannig að hann nýtist sem best fyrir knattspyrnufólk

 

1.000.000

 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.