Kjarvalsýning í Einarsstofu

27.Nóvember'14 | 07:13

Í dag opnar sýning Listasafns Vestmannaeyja á verkum úr Kjarvalssafni sínu. Þá er einnig af þessu tilefni saga og súpa í Sagnheimum í hádeginu í dag. Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur fjallar þar um Vestmannaeyjar sem myndefni og kynnir hugmynd sína um úrvalsbók með listaverkum sem hafa Vestmannaeyjar að viðfangsefni.

Opnun sýningar á Kjarvalsmyndum Listasafn Vestmannaeyjum í Einarsstofu. Allir hjartanlega velkomnir!

Vinsamlegast athugið að sýningin verður aðeins í fjóra daga. Opnunartími verður sem hér segir: Fimmtudag: 13-18 Föstudag: 10-17 Laugardag: 11-16 Sunnudag: 13-16.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is