Veruleg óvissa með síðustu ferð dagsins

20.Nóvember'14 | 13:39

Herjólfur hefur í dag nú þegar siglt tvær milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar. Stefnt er að brottför skv. áætlun í þriðju ferð dagsins frá Eyjum 17:30 og frá Landeyjahöfn 19:00. Ölduhæð er að hækka og brot að aukast. Af þeim sökum er veruleg óvissa með síðustu ferð dagsins og líklegt að hún falli niður.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.