Benedikt Októ til liðs við ÍBV

16.Nóvember'14 | 19:52
Benedikt-IBV

Mynd: eyjamenn.com

Benedikt Októ Bjarnason hefur gengið í raðir ÍBV ur Fram. Benni er fæddur 1995 og hefur verið leikmaður fram undanfarin 2 ár. Hann kom við sögu í einum leik í sumar en 6 leikjum sumarið 2013.

Benedikt spilar sem hægri bakvörður og er kærkominn viðbót í varnarlínu ÍBV, sem hefur þurft á breidd að halda.Þá er hann fyrsti leikmaðurinn sem gengur í raðir liðsins eftir komu Jóhanns Harðarsonar. Samningur hans við ÍBV er til þriggja ára.

 

Eyjamenn.com greindi frá.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).