Grunnframfærsla hækkar um 5%

13.Nóvember'14 | 05:19

Á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í gær, var til umræðu reglur um fjárhagsaðstoð frá Vestmannaeyjabæ. Þar var samþykkt hækkun á grunnframfærslu sem nemur hækkun neysluvísitölu síðustu tveggja ára - sem er um 4,9% hækkun.

Grunnupphæð einstaklings fer þá úr 138.678 kr. í 145.473 kr. Grunnupphæðin mun framvegis fylgja vísitöluhækkun neysluverðs skv. breyttum reglum. Munu breyttar reglur taka gildi um áramót.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.