Tveir Eyjamenn í stjórn SFS

12.Nóvember'14 | 07:39

Ný samtök í sjávarútvegi voru stofnuð síðasta dag október-mánaðar. Sam­tök fyrirtækja í sjávarútvegi urðu til með sameiningu Landssambands íslenskra útvegsmanna og Samtaka fiskvinnslustöðva. Kolbeinn Árnason, nýr framkvæmdastjóri Samtaka fyrirækja í sjávarútvegi leiddi sameininguna.

Í stjórninni sitja alls 19 aðilar og eru tveir héðan frá Vestmannaeyjum. Það eru þau Ásdís Sævaldsdóttir, framkvæmdastjóri Bergs og Stefán Friðriksson, framkvæmdastjóri Ísfélagsins. Annars er stjórnin þannig skipuð:

 

Jens Garðar Helgason, formaður

Aðalsteinn Ingólfsson
Anna Guðmundsdóttir
Ármann Einarsson
Ásdís Sævaldsdóttir
Bergþór Baldvinsson
Einar Valur Kristjánsson
Eiríkur Tómasson
Erla Pétursdóttir
Guðmundur Smári Guðmundsson
Gunnþór Ingvason
Hjörtur Gíslason
Jón Eðvald Friðriksson
Kristján Loftsson
Kristján Vilhelmsson
Ólafur Marteinsson
Ólafur Rögnvaldsson
Sigurður Viggósson
Stefán Friðriksson

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.