Tveir Eyjamenn í stjórn SFS

12.Nóvember'14 | 07:39

Ný samtök í sjávarútvegi voru stofnuð síðasta dag október-mánaðar. Sam­tök fyrirtækja í sjávarútvegi urðu til með sameiningu Landssambands íslenskra útvegsmanna og Samtaka fiskvinnslustöðva. Kolbeinn Árnason, nýr framkvæmdastjóri Samtaka fyrirækja í sjávarútvegi leiddi sameininguna.

Í stjórninni sitja alls 19 aðilar og eru tveir héðan frá Vestmannaeyjum. Það eru þau Ásdís Sævaldsdóttir, framkvæmdastjóri Bergs og Stefán Friðriksson, framkvæmdastjóri Ísfélagsins. Annars er stjórnin þannig skipuð:

 

Jens Garðar Helgason, formaður

Aðalsteinn Ingólfsson
Anna Guðmundsdóttir
Ármann Einarsson
Ásdís Sævaldsdóttir
Bergþór Baldvinsson
Einar Valur Kristjánsson
Eiríkur Tómasson
Erla Pétursdóttir
Guðmundur Smári Guðmundsson
Gunnþór Ingvason
Hjörtur Gíslason
Jón Eðvald Friðriksson
Kristján Loftsson
Kristján Vilhelmsson
Ólafur Marteinsson
Ólafur Rögnvaldsson
Sigurður Viggósson
Stefán Friðriksson

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).