Vinabæjarsamningur við Spanish Fork

11.Nóvember'14 | 21:44
Vinab_spanish_fork

Samningurinn

Í dag undirrituðu Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum og Steven M. Leifson bæjarstjóri Spanish Fork í Utah undir vinabæjarsamstarf.

Spanish Fork er elsta Íslendinganýlenda í heimi utan Íslands, en á árunum 1856-1862 fluttust 16 íslenskir mormónar til Spanish Fork og stofnuðu þar fyrsta samfélag Íslendinga í Ameríku. Það er því afar gleðilegt að vinabæjarsamstarf sé á komið á milli bæjarfélaganna, segir á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.