Þyrlan sótti sjúkling

31.Október'14 | 07:52

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út seint í gærkvöldi til að sækja veika manneskju til Vestmannaeyja þar sem sjúkraflugvél Mýflugs gat ekki farið þangað vegna veðurofsa.

Vindurinn var um 30 metar á sekúndu en þar sem hann hélst stöðugur þar og áttin var ekki breytileg, tókst flugmönnum þyrlunnar að lenda og taka sjúklinginn um borð, sem fluttur var á Landsspítalann.

 

Vísir greindi frá.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.