Þrettándagleðin haldin 9. janúar

22.Október'14 | 07:15

Stefán Óskar Jónasson bæjarfulltrúi kvaddi sér hljóðs á síðasta bæjarstjórnarfundi til að ræða þrettándagleði ÍBV. Sagði hann frá því að gleðin yrði haldin 9. janúar n.k. Einnig kom hann inná beiðni ÍBV um aukinn styrk til hátíðarhaldana og vonaði hann að bæjarráð tæki vel í beiðnina.

Elliði sagði beiðni ÍBV snúast um að verðlagsþróun væri fylgt og taldi hann það sjálfsagt mál. Einnig kom Elliði inná flugelda-kostnað sem hann sagði háann. Flugeldar væru dýrir og velti hann því fyrir sér í ræðustól hvort hugmynd væri að sleppa sýningunni á gamlársdag og hafa hana á móti veglegri á þrettándanum.

Stefnt er á að halda hátíðina með svipuðu sniði og undanfarin ár, þar sem helgin öll er undirlögð í dagskrá.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.