Nýr þjálfari kynntur í dag

20.Október'14 | 06:54

Samkvæmt heimildum Eyjar.net mun það skýrast í dag, hver tekur við meistaraflokksliði ÍBV í knattspyrnu. Margir bíða spenntir eftir að sjá hver verður eftirmaður Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar, sem sagði starfi sínu lausu etir síðasta leik mótsins.

Heimildir síðunnar herma ennfremur að gengið hafi verið frá ráðningu nýs manns fyrir helgi, en beðið með að gera það opinbert þar til í dag. Við munum greina frá hver hefur verið ráðinn um leið og það skýrist.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.