Ljósmyndasýning Gunnars Inga

16.Október'14 | 10:45

Í dag opnar Gunnar Ingi Gíslason ljósmyndasýningu. Ljósmyndirnar eru allar héðan frá Eyjum og hefur Gunnar verið að leika sér að hinum ýmsu útfærslum og efnum til að mynda prentun á ál og plexí. Myndirnar eru allar hinar glæsilegustu sem vert er að gefa gaum.

Á facebook síðu Gunnars Inga segir meðal annars: ,,Verið velkomin á opnun sýningarinnar frá 17 - 19 fimmtudaginn 16 okt. í Einarsstofu, Safnahúsinu í Vestmannaeyjum. Boðið verður upp á léttar veitingar og kaffe latte að listamannasið . Vonast til að sjá sem flesta."

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.