Atli Fannar á förum frá ÍBV

16.Október'14 | 17:24
atli-fannar-652x402

Atli Fannar í miðju við undirskrift. Mynd: 433.is

Samkvæmt heimildum Eyjar.net hefur Atli Fannar Jónsson, leikmaður ÍBV fengið leyfi hjá knattspyrnuráði til að ræða við önnur lið. Ástæðan er persónulegar en ljóst er að mikil eftirsjá verður í Atla Fannari þar sem hann er mjög efnilegur.

Þá hefur hann fallið vel inní hóp ÍBV frá því hann kom til félagsins. Atli sem á 1 ár eftir af samningnum hjá ÍBV, lék með Breiðablik í Kópavogi áður en hann hélt til Eyja.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.