Nýtt myndband ferðamálasamtaka Vestmannaeyja

15.Október'14 | 06:55

Ferðamálasamtök Vestmannaeyja hafa síðustu vikur verið að vinna að gerð nýrrar heimasíðu. Auk þess fengu samtökin til liðs við sig Sighvat Jónsson, fjölmiðlamann. Sighvatur hefur haft veg og vanda af gerð nýrra myndbanda fyrir samtökin þar sem Vestmannaeyjar fá góða kynningu.

Það eru heimamenn sem einnig sjá um tónlistina. Það er listamaðurinn Júníus Meyvant sem á lagið sem hljómar undir. Til stendur að opna nýju heimasíðu samtakana á næstu vikum. Hér má sjá lengstu útgáfuna af myndbandinu.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.