Nýtt myndband ferðamálasamtaka Vestmannaeyja

15.Október'14 | 06:55

Ferðamálasamtök Vestmannaeyja hafa síðustu vikur verið að vinna að gerð nýrrar heimasíðu. Auk þess fengu samtökin til liðs við sig Sighvat Jónsson, fjölmiðlamann. Sighvatur hefur haft veg og vanda af gerð nýrra myndbanda fyrir samtökin þar sem Vestmannaeyjar fá góða kynningu.

Það eru heimamenn sem einnig sjá um tónlistina. Það er listamaðurinn Júníus Meyvant sem á lagið sem hljómar undir. Til stendur að opna nýju heimasíðu samtakana á næstu vikum. Hér má sjá lengstu útgáfuna af myndbandinu.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.