Jóna Sigríður ráðin framkvæmdastjóri Gríms kokks

10.Október'14 | 09:45
Grimur_kokkur_Jona

Jóna Sigríður á innfelldu myndinni.

Gengið hefur verið frá ráðningu á framkvæmdastjóra hjá matvælafyrirtæki Gríms kokks. Það er Jóna Sigríður Guðmundsdóttir sem að var ráðin úr hópi 14 umsækjanda, að sögn Gríms Gíslasonar.

Jóna Sigríður er viðskiptafræðingur að mennt frá Háskólanum á Akureyri, þar sem hún var með stjórnun sem áherslusvið. Þá er hún í meistaranámi í verkefnastjórnun við Háskólann í Reykjavík.

Jóna Sigríður hefur undanfarin ár starfað hjá Fiskistofu hér í Vestmannaeyjum.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.