Framkvæmdaáætlun í barnavernd

9.Október'14 | 14:47

Ráðhúsið

Á síðasta fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs var til umræðu ný framkvæmdaáætlun í barnavernd. Guðrún Jónsdóttir yfirfélagsráðgjafi fór yfir fyrri framkvæmdaáætlanir í barnavernd og hvaða vinna er framundan við gerð nýrrar áætlunar.

Þá var einnig ákveðið að skipa Geir Jón Þórisson, Birnu Þórsdóttur og Auði Ósk Vilhjálmsdóttur í starfshóp um gerð nýrrar framkvæmdaáætlunar en yfirfélagsráðgjafi mun starfa með hópnum.

Einnig veitir Fjölskyldu -og tómstundaráð Silju Rós Guðjónsdóttur félagsráðgjafa heimild til þess að vinna að barnaverndarmálum hjá sveitarfélaginu skv. 14.gr. reglna barnaverndarlaga nr. 80/2002, 3. málsgrein og 2.gr reglna um könnun barnaverndarmála hjá Vestmannaeyjabæ.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is