Fyrst rætt við Dean Martin

6.Október'14 | 13:41
dean_martin

Dean Martin. Mynd/fotbolti.net

Eyja­menn ætla að ræða fyrst við Dean Mart­in með það fyr­ir aug­um að hann taki við þjálf­un liðsins að því er fram kem­ur á fót­bolti.net í dag.

Sig­urður Ragn­ar Eyj­ólfs­son til­kynnti eft­ir leik sinna manna gegn Fjölni á laug­ar­dag­inn að hann ætlaði að hætta en hann tók við liðinu fyr­ir tíma­bilið. Dean Mart­in var aðstoðarmaður Sig­urðar og lék einnig með liðinu.

,,Við mun­um klár­lega byrja á að tala við hann og sjá hvað hann seg­ir um þessi mál. Það væri dóna­skap­ur á að byrja ekki að tala við hann að mínu mati. Við mun­um leita annað ef það geng­ur ekki," sagði Óskar Örn Ólafs­son formaður knatt­spyrnu­deild­ar ÍBV við fót­bolta.net í dag.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.